Fyrir þá sem þurfa að komast í jólaskap
Það er misjafnt hvað fólk tekur sér fyrir á jólunum. Allir borða "mikið", flestir njóta stundarinnar með fjölskyldunni, margir sækja kirkjur, sumir slaka á en Steve nokkur Kardynal leggur kapp á að stytta fólki stundir og ekki var annað hægt en að leifa lesendum Sigló.is að njóta þess líka.
Skoðið skemmtilegt myndband hans hér að neðan. Á nýju ári mun nýr Rebel dálkurinn okkar krydda tilveruna en hann má finna neðarlega á forsíðu Sigló.is og mun innihalda skemmtileg myndbönd, skrítnar fréttir og annað sem styttir fólki stundir þegar á þarf að halda.
Athugasemdir