Hvað svo?

Hvað svo? Sigmundur Davíð hafði greinilega ekki umboð þingflokks fyrir tilboð sitt og þingflokkurinn hefur nú sýnt honum hver ræður. Nú eru þrjár leiðir

Fréttir

Hvað svo?

Sigmundur Davíð hafði greinilega ekki umboð þingflokks fyrir tilboð sitt og þingflokkurinn hefur nú sýnt honum hver ræður. Nú eru þrjár leiðir í stöðunni:

I. Minnihlutastjórn undir stjórn Framsóknarflokksins án þess að hann beri ábyrgð með beinni þátttöku.

II. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur myndi ríkisstjórn sem fólk myndi e.t.v. sætta sig við ef þeir punta upp "sérfræðinga" í ráðherrastóla.

III. Rjúfa þing og boða til kosninga innan 45 daga.

Áttu menn að treysta tilboði Framsóknar? Var það ekki bara klókt útspil til að fella ríkisstjórnina, tilboð sem þeir ætluðu ekki að standa við?





Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst