Jólaglögg fyrir ţá hraustu
http://martasmarta.blog.is/ | Rebel | 21.12.2008 | 00:51 | Robert | Lestrar 290 | Athugasemdir ( )
Jólaglögg fyrir þá hraustu, uppskriftin er frá Póllandi
1 líter vodka
1 rúsína.
Svo syngja allir:
Skín í væna vínflösku,
og huggulega bjóra,
jólaglögg og eplasnafs
allt það ætl´að þjóra.
Dufla og daðra og leika mér
látum illa í desember
burt með sokk og skó
hér af víni er nóg.
Ó, hvað ég elska jólin,
von´eg hitti á stólinn.
Gott með jólaföndrinu.
Athugasemdir