Kennslumyndband í skegg-rakstri
sksiglo.is | Rebel | 06.02.2014 | 13:50 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 307 | Athugasemdir ( )
Hér er ansi skemmtilegt kennslumyndband af því hvernig karlmenn eiga að raka sig.
Mér finnst ég eiga ákveðna samleið með þessum ágæta manni í þessu myndbandi þó svo að ég sé ekki
algjörlega 100% sammála honum með þetta. Þetta er bara svo skemmtilegt hjá honum.
Athugasemdir