Leshringur - Leyndardómur býflugnanna, bókaspjall verđur 8.nóv

Leshringur - Leyndardómur býflugnanna, bókaspjall verđur 8.nóv Sćl öllsömul. Nú er komin endanleg mynd á bókalista nćstu mánađa skv vali

Fréttir

Leshringur - Leyndardómur býflugnanna, bókaspjall verđur 8.nóv

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir
Sćl öllsömul. Nú er komin endanleg mynd á bókalista nćstu mánađa skv vali ţeirra Leshringsfélaga sem tjáđu sig um bćkurnar. Viđ byrjum á ţeirri bók sem fékk flest atkvćđi en ţađ er

“Leyndardómur Býflugnanna" eftir Sue Monk Kidd. 

Bókaspjall um hana verđur svo á bloggsíđunni sunnudaginn 8.nóvember.   

Bókin fćst m.a. á nettilbođi hjá Bóksölu stúdenta, sjá hér.

Leyndardómur býflugnanna

Sögusviđiđ er Suđur-Karólína í upphafi sjöunda áratugar síđustu aldar. Söguhetjan Lily er fjórtán ára og býr međ kaldlyndum föđur sínum og blökkukonunni Rosaleen, sem gekk henni í móđurstađ ţegar móđirin lést á sviplegan hátt tíu árum áđur. Lily á ađeins óljósar minningar um móđur sína, og vođaskotiđ sem varđ henni ađ bana. Hver hleypti af?

Ţegar Rosaleen ćtlar ađ nýta sér nýfenginn kosningarétt lenda ţćr Lily í útistöđum viđ ţrjá illvígustu kynţáttahatarana í bćnum og verđa ađ leggja á flótta. Ţćr finna athvarf hjá sérkennilegum systrum sem heita May, June og August og eru býflugnabćndur. Systurnar kynna söguhetjuna fyrir leyndardómi býflugnanna og minningar Lily um móđur sína, og missinn, skýrast.Leyndardómur býflugnanna er fyrsta skáldsaga Sue Monk Kidd. 

Guđrún Eva Mínervudóttir íslenskađi. Útgefandi Bjartur.

Sue Monk Kidd  

Um höfundinn Sue Monk Kidd.

Nánar um höfundinn:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftirfarandi bćkur verđa svo nćsta lesefni okkar. Í ţessari röđ: 

 

Berlínaraspirnar

 

Berlínarspirnar eftir Anne B. Ragde. Bókaspjall verđur um hana 6.desember.

Furđulegt háttlag hunds um nótt Furđulegt háttarlag hunds um nótt eftir Mark Haddon. Bókaspjall 10.janúar.

Lokađ herbergi eftir Paul Auster. Bókaspjall 7.febrúar.    

 

 

Góđa skemmtun Wizard



Athugasemdir

09.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst