Ljóđ frá mér í ljóđabók frá Ljóđ.is

Ljóđ frá mér í ljóđabók frá Ljóđ.is Ég fékk skemmtilegt símtal í gćrkvöldi.  Á hinum endanum var Davíđ A. Stefánsson, forsprakki vefjarins ljóđ.is,

Fréttir

Ljóđ frá mér í ljóđabók frá Ljóđ.is

Ég fékk skemmtilegt símtal í gærkvöldi.  Á hinum endanum var Davíð A. Stefánsson, forsprakki vefjarins ljóð.is, með ósk um að fá að birta eitt ljóða minna í nýju ljóðasafni sem verið er að gefa út fyrir þessi jól á vegum vefjarins.  Í bókinni munu birtast 100 ljóð samtímahöfunda en þetta er held ég 3 bókin af þessu tagi sem gefin er út.  Ég á nokkur ljóð inn á vefnum ljóð.is og hef hugsað mér að setja fleiri þar inn fljótlega.  Það verður gaman að sjá útkomuna.

Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst