Miskunnarleysi

Miskunnarleysi Engir hagsmunir virðast ofar í huga Harðar Torfasonar en hans eigin, þvílík vonbrigði að sjá miskunnarleysi forsvarsmanns mótmælanda

Fréttir

Miskunnarleysi

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir
Engir hagsmunir virðast ofar í huga Harðar Torfasonar en hans eigin, þvílík vonbrigði að sjá miskunnarleysi forsvarsmanns mótmælanda svo skýr. Hann hefur sífellt hvatt til harðari aðgerða sem leitt hafa til skemmdarverka og ofbeldis þó svo að hann hafi látið sem hann hafi ekkert með það að gera efast maður eftir að hafa lesið þessi orð. Er afsökunarbeiðni nóg?

Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst