Myndbönd frá Guðjóni Björnssyni

Myndbönd frá Guðjóni Björnssyni Guðjón Björnsson hefur verið að setja myndbönd á youtube sem tekin voru í kring um 1995. Það er mjög skemmtilegt að

Fréttir

Myndbönd frá Guðjóni Björnssyni

Guðjón Björnsson hefur verið að setja myndbönd á youtube sem tekin voru í kring um 1995.

Það er mjög skemmtilegt að horfa á þessi myndbönd og með leyfi Guðjóns setjum við þetta á síðuna.

Fyrst er myndband sem var tekið í mars 1995. Í því má sjá þvílíkt snjómagn var á Sigló veturinn 1995. 

 

Svo eru fleiri myndbönd frá Guðjóni hér fyrir neðan sem voru tekin um borð í Sigluvík SI-2 og í SR verksmiðjunum.

 


Athugasemdir

02.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst