Náðugt og notalegt

Náðugt og notalegt Það er ekki hægt að segja annað en maður sú búinn að hafa það gott þessi jól, of gott eins og stundum áður.  Þó hefur eitt og annað

Fréttir

Náðugt og notalegt

Þórarinn Hannesson
Þórarinn Hannesson
Það er ekki hægt að segja annað en maður sú búinn að hafa það gott þessi jól, of gott eins og stundum áður.  Þó hefur eitt og annað verið gert t.d. er búið að fara tvisvar sinnum á skauta með Elínu Helgu dóttur minni en hún fékk einmitt skauta í jólagjöf, við erum búin að bjóða til okkar góðum gestum í tvígang, í gærkvöldi buðum við til okkar vinahópnum og svo skelltum við okkur saman á ball með hinni stórgóðu hljómsveit Spútnik þar sem maður á félaga og frændur innanborðs og í kvöld vorum við með matarboð fyrir stórfjölskylduna.  Svo hefur maður aðeins verið að sinna skriftum og að skipuleggja Trúbadoraveisluna/Vísnakvöldið sem ég held á Allanum þann 30. og dansleikinn þar á eftir, nánar af því síðar.

Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst