Nokkrar fyrirspurnir á Alþingi
birkir.blog.is/blog/birkir/#entry-342094 | Rebel | 25.05.2009 | 19:24 | Robert | Lestrar 203 | Athugasemdir ( )
Ég beindi nokkrum fyrirspurnum til ráðherra á Alþingi á miðvikudaginn. Væntanlega verður einhverjum af þeim svarað í næstu viku.
til menntamálaráðherra um Nýsköpunarsjóð námsmanna.
Hvernig hyggst ráðherra efla Nýsköpunarsjóð námsmanna og þar með fjölga tækifærum og störfum fyrir námsmenn?
Athugasemdir