Ofurfrúin

Ofurfrúin Það er alltaf gaman af ofurmennum.  Og bloggari sem hélt að Eva Joly sérhæfði sig í að grafa upp spillingarmál og undanskot á peningum

Fréttir

Ofurfrúin

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson
Það er alltaf gaman af ofurmennum.  Og bloggari sem hélt að Eva Joly sérhæfði sig í að grafa upp spillingarmál og undanskot á peningum sem komið væri í skjól í skattaparadísum.  En nú er hún farin að spá fyrir um hagfræðileg álitamál!  En kannski þarf engan snilling til þess miðað við alla þá ólíku álitsgjöf sem komið hefur fram frá ótal sérfræðingum undanfarið.

Skyldi hún hafa tapað þingsæti sínu á Evrópuþinginu?  Einhvern vegin hefur það farið fram hjá bloggara.  En hún virðist geta vasast í öllu og haft skoðanir á flestu.  Einhvernvegin setur hún kuldahroll niður eftir baki bloggara.  Þó er hefur hann ekkert óhreint mjöl í pokahorninu.  Það er bara eitthvað við ofstækið í þessari konu sem nærist á hefnigirni almennings þessa dagana.  


mbl.is Eva Joly: Botninum ekki náð

Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst