Saman um jólin. Karlakór Fjallabyggðar

Saman um jólin. Karlakór Fjallabyggðar Eins og greint var frá um miðjan desember komst lag Magnúsar G. Ólafssonar, skólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar, við

Fréttir

Saman um jólin. Karlakór Fjallabyggðar

Eins og greint var frá um miðjan desember komst lag Magnúsar G. Ólafssonar, skólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar, við texta Inga Þórs Reyndal og sungið af Daníel Pétri Daníelssyni, í úrslit í Jólalagakeppni Rásar 2. Það nefnist Gleðileg jól. 

Annað lag var sent héðan. Það er eftir Elías Þorvaldsson, við texta Sigurðar Ægissonar og sungið af Karlakórnum í Fjallabyggð. Það nefnist Saman um jólin.


 

https://www.youtube.com/watch?v=Cf8ojPwVtT0


Athugasemdir

21.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst