Saman um jólin. Karlakór Fjallabyggðar
sksiglo.is | Rebel | 24.12.2014 | 03:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 1677 | Athugasemdir ( )
Eins og greint var frá um miðjan desember komst lag
Magnúsar G. Ólafssonar, skólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar, við texta Inga Þórs Reyndal og sungið af Daníel Pétri
Daníelssyni, í úrslit í Jólalagakeppni Rásar 2. Það nefnist Gleðileg jól.
Annað lag var sent héðan. Það er eftir Elías Þorvaldsson, við texta
Sigurðar Ægissonar og sungið af Karlakórnum í Fjallabyggð. Það nefnist Saman um jólin.
Athugasemdir