Sendi konuna bara út að moka

Sendi konuna bara út að moka Þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur af því hjá mér strákar, segir Hrólfur Baldursson í viðtali í Ísland í Bítið á

Fréttir

Sendi konuna bara út að moka

Ólöf fór út að moka upp sleðan hans Hrólfs
Ólöf fór út að moka upp sleðan hans Hrólfs

Þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur af því hjá mér strákar, segir Hrólfur Baldursson í viðtali í Ísland í Bítið á Bylgjunni í morgun, um hættuna á því að stunda líkamsrækt of snemma eftir jólaátið. Ég sendi konuna bara út að moka.

Hrólfur Baldursson, fréttastjóri Sigló.is, var í viðtali á Bylgjunni í morgun þar sem þau Heimir Karls, Hulda Bjarna og Gulli Helga hringdu í nokkra vel valda einstaklinga víðsvegar um landið til að taka púlsinn á jólunum utan höfuðborgarsvæðisins. Ekki var betur að heyra en að veðurofsinn sem gekk yfir landið hafa lítið náð til byggðra bóla en jólin fóru nokkuð vel fram og náði fólk þeirra að njóta þrátt fyrir veður og vinda.

Hér má hlusta á viðtalið við Hrólf og aðra íbúa landsbyggðarinnar í þáttinum Ísland í Bítið.

www.visir.is


Athugasemdir

05.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst