Sigur í undankeppni í Skólahreysti

Sigur í undankeppni í Skólahreysti Krakkarnir okkar hér á Siglufirði eru alveg stórkostlegir á allan hátt og ekki síst hvað varðar árangur í íþróttum.  Í

Fréttir

Sigur í undankeppni í Skólahreysti

Þórarinn Hannesson
Þórarinn Hannesson
Krakkarnir okkar hér á Siglufirði eru alveg stórkostlegir á allan hátt og ekki síst hvað varðar árangur í íþróttum.  Í gær tók okkar lið í Skólahreysti þátt í undankeppninni fyrir Norðurland og gerði sér lítið fyrir og vann með yfirburðum sinn riðil, er þetta í þriðja sinn í röð sem skólinn okkar kemst í úrslitin þ.e. öll árin sem við höfum tekið þátt.  Þessir krakkar eru frábærir fulltrúar okkar glæsilegu æsku á Siglufirði.  Verður spennandi að sjá hvernig þeim gengur í lokakeppninni þann 30. apríl, en í fyrra náðu þau þriðja sæti eins og mörgum er í fersku minni.
Alexander, Svava Stefanía, Sindri Þór (sem keppti fyrir Ólafsfjörð), Guðrún Ósk og Arnar Már

Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst