Skíðamyndband

Skíðamyndband Þar sem það lýtur út fyrir að það verði gott skíðaveður um helgina þá hendum við inn einu skíðamyndbandi sem var tekið á laugardaginn

Fréttir

Skíðamyndband

Þar sem það lýtur út fyrir að það verði gott skíðaveður um helgina þá hendum við inn einu skíðamyndbandi sem var tekið á laugardaginn síðasta í blíðskaparveðri.

Einar Ingvi Andrésson dró mig upp í Skarðið sjálft sem var ótrúlega lítið mál þegar maður er kominn efst upp á Bunguna.

Vonandi hafið þið einhverja ánægju af því að horfa á þetta, það var allavega ánægjulegt að taka upp myndefnið.

Skíðasvæðið í Skarðsdal Siglufirði er bara svo ótrúlega flott.

 

https://www.youtube.com/watch?v=3cRBfJdQ1VU&feature=youtu.be


Athugasemdir

02.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst