Sumarstörfin hafin fyri alvöru
toti7.123.is/# | Rebel | 16.06.2010 | 00:00 | Robert | Lestrar 397 | Athugasemdir ( )
Þá er búið að bretta upp ermar og sumarstörfin hafin fyrir alvöru.
Byrjað að bera á palla og grindverk, skafa húsið og stefnt að málun í
dag, taka garðinn í gegn að mestu leyti og svo mæti áfram telja.
Veðrið hefur leikið við Norðlendinga og samkvæmt spánni á það að gera það áfram næstu daga. Um að gera að nýta þessu góðu daga til útiveru og góðra verka.
Veðrið hefur leikið við Norðlendinga og samkvæmt spánni á það að gera það áfram næstu daga. Um að gera að nýta þessu góðu daga til útiveru og góðra verka.
Athugasemdir