Þetta unga fólk nú til dags
martasmarta.blog.is/blog/leshringur/ | Rebel | 25.04.2010 | 22:48 | Robert | Lestrar 368 | Athugasemdir ( )
Unglingar nú á dögum sýna enga kurteisi, hnussaði í eldri manni í strætisvagni. Mér finnst að þú eigir ekki að ergja þig yfir þessu, sagði maðurinn við hlið hans í vagninum. Stóð ekki ungur maður upp fyrir þér þegar þú komst inn í vagninn svo þú gætir setið makindarlega alla leiðina ?
Jú, að vísu, sagði sá óánægði - en konan mín varð að standa.
Athugasemdir