Við söknum þín!
lara.blog.is/blog/lara/ | Rebel | 21.01.2009 | 21:14 | Robert | Lestrar 321 | Athugasemdir ( )
Þó erfitt sé fyrir okkur Samfylkingarmenn að fylgjast með veikindum
formannsins okkar þá er það töluvert erfiðara fyrir hana og fjölskyldu
hennar. Við söknum hennar svo sannarlega í því pólitíska starfi sem við
þurfum nú að vinna. Í breyttu samfélagi þarf að setja ný stefnumið en
Ingibjörg Sólrún leiddi einmitt gríðarlega öflugt stefnumótunarstarf
Samfylkingarinnar um allt land. Vonandi kemur hún til starfa sem fyrst.
Athugasemdir