Alvöru frostrós
sksiglo.is | Fróðleikur | 24.03.2010 | 20:17 | | Lestrar 1067 | Athugasemdir ( )
Þetta merkilega fyrirbæri kom upp á eldhúsglugga úti í Bakka veturinn 1992. Stórhríð var úti, norðan 10-12 m/s og 5 °C frost.
Grasangi hafði fokið á gluggann og rót þess frosið við gluggann sem síðan vindurinn kom grasinu hreyfingu. Þetta fyrirbæri stóð yfir í um það bil 5 mínútur, eða þar til stráið brotnaði frá rótinni.
Grilla má í bíl í bakgrunni og hús uppi á Fossvegi þegar aðeins rofaði til .
Smelltu HÉR eða á Hreyfimyndir og findu "Alvöru frostrós"
Grasangi hafði fokið á gluggann og rót þess frosið við gluggann sem síðan vindurinn kom grasinu hreyfingu. Þetta fyrirbæri stóð yfir í um það bil 5 mínútur, eða þar til stráið brotnaði frá rótinni.
Grilla má í bíl í bakgrunni og hús uppi á Fossvegi þegar aðeins rofaði til .
Smelltu HÉR eða á Hreyfimyndir og findu "Alvöru frostrós"
Athugasemdir