Íslenskir eða Norskir skátar ?
sksiglo.is | Fróðleikur | 25.04.2009 | 10:00 | | Lestrar 455 | Athugasemdir ( )
Hver þekkir til þessarar myndar, eða veit um hvaða hópur þetta er ?
Þessi mynd er skönnuð eftir gömlu og máðu póstkorti.
Greina má Íslenska fánann á stöng í höndum fánabera (eða Norskan ?)
Greina má strípur á vinstri handlegg fyrirliðans, samber innsettu myndina í horninu til hægri.
Þá má einnig greina svipað form strípa á handleggjum ungliða, ásamt tölustöfunum 2 og 3 í merkjunum.
Vinsamlega, ef einver þekkir til, lofið okkur að vita.
Þessi mynd er skönnuð eftir gömlu og máðu póstkorti.
Greina má Íslenska fánann á stöng í höndum fánabera (eða Norskan ?)
Greina má strípur á vinstri handlegg fyrirliðans, samber innsettu myndina í horninu til hægri.
Þá má einnig greina svipað form strípa á handleggjum ungliða, ásamt tölustöfunum 2 og 3 í merkjunum.
Vinsamlega, ef einver þekkir til, lofið okkur að vita.
Athugasemdir