Jóhann Sigurðsson

Jóhann Sigurðsson Myndin hér er af bút af randsoðnu 3“ gufuröri (randsoðin rör eru þó almennt ekki notuð sem gufurör) En þetta rör entist þó í um 35 ár

Fréttir

Jóhann Sigurðsson

þriggja tommu rörbútur með sögu. Hár gufuþrýstingur myndaði þessa glufu er leiðslan sprakk
þriggja tommu rörbútur með sögu. Hár gufuþrýstingur myndaði þessa glufu er leiðslan sprakk
Myndin hér er af bút af randsoðnu 3“ gufuröri (randsoðin rör eru þó almennt ekki notuð sem gufurör) En þetta rör entist þó í um 35 ár
hjá SR á Siglufirði en sprakk að lokum eins og myndin sýnir.

Jóhann Sigurðsson „allt mögulegt maður“  vann við það að skipta um þessa gufulögn á sínum tíma (árið 1980) hann sagaði bútinn sem myndin er af, og snyrti.

Síðan orti hann neðanritaða vísu, skrifaði á blað og setti inn í opið á rörbútnum.

Lengi var þessi bútur varðveittur í kaffistofu SR-Vélaverkstæðis, og er þar ef til vill enn.



Að mér sækir ellin grimm
opnast víða sárin
þrjátíu og þessi fimm
þraukað hefi ég árin.

Mínum sporum margur í
mundi eflaust segja
að ég gangi út frá því
ég er nú að deyja







/static/files/pdf/PDFSlideShow.pdf

Athugasemdir

23.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst