Jóhann Sigurðsson
sksiglo.is | Fróðleikur | 14.09.2009 | 20:59 | | Lestrar 735 | Athugasemdir ( )
Myndin hér er af bút af randsoðnu 3“ gufuröri (randsoðin rör eru þó almennt ekki notuð sem gufurör) En þetta rör entist þó í um 35 ár
hjá SR á Siglufirði en sprakk að lokum eins og myndin sýnir.
Jóhann Sigurðsson „allt mögulegt maður“ vann við það að skipta um þessa gufulögn á sínum tíma (árið 1980) hann sagaði bútinn sem myndin er af, og snyrti.
Síðan orti hann neðanritaða vísu, skrifaði á blað og setti inn í opið á rörbútnum.
Lengi var þessi bútur varðveittur í kaffistofu SR-Vélaverkstæðis, og er þar ef til vill enn.
Að mér sækir ellin grimm
opnast víða sárin
þrjátíu og þessi fimm
þraukað hefi ég árin.
Mínum sporum margur í
mundi eflaust segja
að ég gangi út frá því
ég er nú að deyja
/static/files/pdf/PDFSlideShow.pdf
hjá SR á Siglufirði en sprakk að lokum eins og myndin sýnir.
Jóhann Sigurðsson „allt mögulegt maður“ vann við það að skipta um þessa gufulögn á sínum tíma (árið 1980) hann sagaði bútinn sem myndin er af, og snyrti.
Síðan orti hann neðanritaða vísu, skrifaði á blað og setti inn í opið á rörbútnum.
Lengi var þessi bútur varðveittur í kaffistofu SR-Vélaverkstæðis, og er þar ef til vill enn.
Að mér sækir ellin grimm
opnast víða sárin
þrjátíu og þessi fimm
þraukað hefi ég árin.
Mínum sporum margur í
mundi eflaust segja
að ég gangi út frá því
ég er nú að deyja
/static/files/pdf/PDFSlideShow.pdf
Athugasemdir