Lögreglusaga frá Siglufirði
sksiglo.is | Fróðleikur | 30.08.2009 | 14:09 | | Lestrar 969 | Athugasemdir ( )
Það er löngu frægt orðið sú trú landsmanna og þó víðar væri leitað, að Siglufjörður hafi verið eitt mesta lostabæli á norðurhveli jarðar við upphaf Síldarævintýrsins á fyrri hluta síðustu aldar, raunar langt fram á öldina.
Hér er ein af nokkrum sögum sem skráðar hafa verið um það hvernig ástand skapaðist stundum í landlegum.
Í þessari sögu "Stóri slagurinn" er ma. sagt frá lögreglustörfum á Siglufirði árið 1916 þar sem logreglan vopnuð skammbyssu í annarri hendinni og hníf í hinni í aðgerðum til að stöðva allsherjar slagsmál á dansstað, ofl.
Viðkomandi frásögn er tekin úr bókinni „Klárir í bátana“ eftir Torfa Halldórsson, sem þar ritar æviminningar sínar.
Torfi var vel þekktur síldarskipstjóri á bát sínum Þorsteinn RE 21, og þekkt vel til Siglufjarðar
Torfi var faðir Sverris Torfa sem lengst af var matsveinn á Síldarflutningaskipinu Haferninum frá Siglufirði
Smelltu á litlu myndirnar og lestu 1-6
Marga aðra fróðleiksmola má einnig finna á vef Síldarminjasafnsins
Frekari upplýsingar:
Guðmundur Jónsson frá Helgastöðum, var afi Steingríms Kristinssonar, faðir Kristins útvarpsvirkja (í bíó) og Kristmanns Guðmundssonar rithöfunds.
Hér er ein af nokkrum sögum sem skráðar hafa verið um það hvernig ástand skapaðist stundum í landlegum.
Í þessari sögu "Stóri slagurinn" er ma. sagt frá lögreglustörfum á Siglufirði árið 1916 þar sem logreglan vopnuð skammbyssu í annarri hendinni og hníf í hinni í aðgerðum til að stöðva allsherjar slagsmál á dansstað, ofl.
Viðkomandi frásögn er tekin úr bókinni „Klárir í bátana“ eftir Torfa Halldórsson, sem þar ritar æviminningar sínar.
Torfi var vel þekktur síldarskipstjóri á bát sínum Þorsteinn RE 21, og þekkt vel til Siglufjarðar
Torfi var faðir Sverris Torfa sem lengst af var matsveinn á Síldarflutningaskipinu Haferninum frá Siglufirði
Smelltu á litlu myndirnar og lestu 1-6
Blaðsíða 1 |
Blaðsíða 2 |
Blaðsíða 3 |
Blaðsíða 4 |
Blaðsíða 5 |
Blaðsíða 6 |
Frekari upplýsingar:
Guðmundur Jónsson frá Helgastöðum, var afi Steingríms Kristinssonar, faðir Kristins útvarpsvirkja (í bíó) og Kristmanns Guðmundssonar rithöfunds.
Athugasemdir