Merkilegt skjal frá fyrrihluta síðustu aldar.

Merkilegt skjal frá fyrrihluta síðustu aldar. Þetta handrit var ætlað Prentsmiðju Siglufjarðar til prentunar í eina heimablaðið á þeim tíma á Siglufirði.

Fréttir

Merkilegt skjal frá fyrrihluta síðustu aldar.

Smelltu á myndina, og smelltu aftur til að lesa
Smelltu á myndina, og smelltu aftur til að lesa
Þetta handrit var ætlað Prentsmiðju Siglufjarðar til prentunar í eina heimablaðið á þeim tíma á Siglufirði.

Þetta var vegna bæjarstjórnarkosninga sumarið 1919

Þessi tilkynning kom svo í blaðinu Fram á Siglufirði, en skriftin á handritinu mun vera Andrjesar Hafliðasonar, sem lengi var í kjörstjórn. 

Það athygliverða við þetta handrit, öllu heldur þessa tvo lista sem bornir voru fram var að séra Bjarni var á þeim báðum.

Ábending hefur komið um það, að mjög sennilega að þetta umtalaða handrit ekki skrift Andrjesar Hafliða, heldur muni þetta vera skrift sjálfs séra Bjarna Þorsteinssonar, þáverandi formann kjörstjórnar.
Því má telja skjalið enn merkilegra fyrir vikið ef rétt reynist, þar sem séra Bjarni er þá ekki aðeins í kjöri á báðum listunum, heldur einnig formaður kjörstjórnar.

Þeir sem gætu gefið frekari vísbendingu og eða staðfestingu, vinsamlega látið okkur vita.

Viðkomandi skjal er varðveitt hjá barna, barni Andrjesar Hafliðasonar; Jóni Andrjesi Hinrikssyni.



Athugasemdir

23.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst