Stórtjón af völdum sjóflóða fyrir Norðurlandi
sksiglo.is | Fróðleikur | 26.08.2009 | 09:24 | | Lestrar 469 | Athugasemdir ( )
Rifjaðar voru upp fregnir af flóði sem gekk yfir Eyrina á Siglufirði árið 1934 á vefnum sksiglo.is. Af því tilefni hafa komið upp efasemdir um hvort ártalið 1934 sé rétt, heldur hafi þetta flóð komið árið 1937.
Ef til vill hafa komið flóð bæði þessi ár ?
Athugasemdir