4 frambjóðendur stjórnalagaþings á Allanum

4 frambjóðendur stjórnalagaþings á Allanum Við erum fjögur frá Akureyri og köllum okkur raddir landsbyggðarinna og erum í framboði til stjórnlagaþings. 

Fréttir

4 frambjóðendur stjórnalagaþings á Allanum

Við erum fjögur frá Akureyri og köllum okkur raddir landsbyggðarinna og erum í framboði til stjórnlagaþings.  Við ætlum ekki að eyða háum fjárhæðum í framboð okkur þess vegna ætlum við að ferðast saman og kynna okkur og væntanlegar kosningar til stjórnlagaþings.  Við verðum á Allanum Siglufirði fimmtudaginn 11. nóvember klukkan 17:00 og á hótelinu á Ólafsfirði kl. 20:00.  Þetta er létt spjall yfir kaffibolla.  Við erum að reyna að vekja áhuga áhuga hjá landsbyggðinni því að stærstur hluti þeirra 522 sem í framboði eru eru frá höfuðborgarsvæðinu.  Mikilvægt er að landsbyggðin eigi sína fulltrúa þar.


Með bestu kveju
Sigurvin Jónsson
Húni Hallsson
Íris Egilsdóttir
Auður Jónasdóttir


Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst