5.04.12 til 9.4.12 Söfnin á Siglufirði eru opin um páskana
Söfnin á Siglufirði eru opin um páskana
á Síldarminjasafninu, Þjóðlagasetrinu
og Ljóðasetrinu á Siglufirði:
Föstudaginn langa, laugardag og páskadag
frá kl. 13:00 – 17:00
Kaffi með kvæðamönnum í Þjóðlagasetrinu
laugardag og páskadag kl. 16:00
Lifandi viðburðir á Ljóðasetrinu alla daga kl. 15:00
Sameiginlegur aðgöngumiði á safn og setur – frítt fyrir íbúa Fjallabyggðar | Viðburðir | 05.04.2004 | 00:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 116 | Athugasemdir ( )
Athugasemdir