70 ára afmæli Skóræktarfélags Siglufjarðar
sksiglo.is | Viðburðir | 18.07.2010 | 14:00 | Sigríður María Róbertsdóttir | Lestrar 197 | Athugasemdir ( )
Þann 18 júlí næstkomandi mun Skóræktarfélag Siglufjarðar halda uppá 70 ára afmæli sitt. Fagnaðurinn mun fara fram suður við á í skóræktinni klukkan 14:00.
Athugasemdir