Afmælistónleikar Karlakórs Siglufjarðar
sksiglo.is | Viðburðir | 30.12.2009 | 21:00 | | Lestrar 241 | Athugasemdir ( )
Karlakór Siglufjarðar verður 10 ára 1.1.2010 kl.00:10. Af því tilefni höldum við afmælistónleika á Allanum 30.des.2009 kl.21:00 og verður dagsskráin blanda af nýju og gömlu efni með og án hljómsveitar og vonumst við til að sjá sem flesta.
Stjórn KKS
Stjórn KKS
Athugasemdir