Afmælistónleikar Karlakórs Siglufjarðar

Afmælistónleikar Karlakórs Siglufjarðar Karlakór Siglufjarðar verður 10 ára 1.1.2010 kl.00:10. Af því tilefni höldum við afmælistónleika á Allanum

Fréttir

Afmælistónleikar Karlakórs Siglufjarðar

Karlakór Siglufjarðar verður 10 ára 1.1.2010 kl.00:10. Af því tilefni höldum við afmælistónleika á Allanum 30.des.2009 kl.21:00 og verður dagsskráin blanda af nýju og gömlu efni með og án hljómsveitar og vonumst við til að sjá sem flesta.

Stjórn KKS

Athugasemdir

13.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst