Agent Fresco
sksiglo.is | Viđburđir | 01.09.2017 | 22:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 419 | Athugasemdir ( )
Hin frábćra hljómsveit Agent Fresco spilar skemmtilegt rokk međ djass ívafi og bar sigur úr bítum í Músiktilraunum áriđ 2008. Sama ár var hljómsveitin valin bjartasta vonin á Íslensku tónlistaverđlaununum.
Áriđ 2015 var plata ţeirra Destrier valin rokkplata ársins.
Ţađ er ljóst ađ mikil veisla verđur á Rauđku ţegar hljómsveitin mćtir til leiks föstudaginn 1.september 2017.
Athugasemdir