Anna Ósk – Sunnudagskaffi með skapandi fólki.

Anna Ósk – Sunnudagskaffi með skapandi fólki.

Fréttir

Anna Ósk – Sunnudagskaffi með skapandi fólki.

Anna Ósk
Anna Ósk

Anna Ósk – Sunnudagskaffi með skapandi fólki.

 

Anna Ósk Erlingsdóttir verður með erindi á Sunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhúsinu á Siglufirði, sunnudaginn 31. júlí kl. 15.30 – 16.30.

 

 

Anna Ósk Erlingsdóttir er fædd og uppalin í Sandgerði. Hún á rætur sínar að rekja til Siglufjarðar þar sem faðir hennar Erlingur Björnsson í Hljómunum átti Siglfirskan föður.

 

Anna Ósk lærði ljósmyndun í Ástraliu og bjó þar í tvö og hálft ár. Hún fékk tækifæri að vera með í nokkrum sýningum þar og ein af þeim var í National Portrait gallerý í höfuðborginni Canberra. Einnig hefur Anna Ósk verið með sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavikur 2012.

 

Þetta árið hefur Anna Ósk gefið út ljósmyndabók sem er saman safn af myndum teknar yfir 10 ára tímabil. Bókin heitir Enigma, og er tileinkuð konum í ólíku hugarástandi.

 

Á fyrirlestrinum þann 31.júli mun Anna Ósk tala um innblástur, ljósmyndun og ævintýri í kring um myndatökurnar!


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst