Baggalútur – Tónleikar í Kaffi Rauðku stóra sal
sksiglo.is | Viðburðir | 08.07.2011 | 23:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 589 | Athugasemdir ( )
Föstudagskvöldið 8. Júlí næstkomandi mun hljómsveitin Baggalútur troða upp í stóra sal Kaffi Rauðku. Tónleikarnir munu hefjast klukkan 23:00 og verður forsala aðgöngumiða nánar auglýst síðar.
Tónleikarnir eru ekki hluti af Þjóðlagahátíðinni og gilda armbönd því ekki sem aðgöngumiði.
Tónleikarnir eru ekki hluti af Þjóðlagahátíðinni og gilda armbönd því ekki sem aðgöngumiði.
Athugasemdir