Blúshátíđin Ólafsfirđi - 27-30 júní
sksiglo.is | Viđburđir | 30.06.2012 | 22:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 236 | Athugasemdir ( )
Miđvikudagurinn 27. júní
Söng- og skemmtikvöld á Brimnes Hótel Ólafsfirđi kl. 20:00
Heimamenn á öllum aldri taka lagiđ, sungiđ saman, allir velkomnir međ sitt hljóđfćri
Frítt inn
Fimmtudagurinn 28. júní
Tónleikar á Kaffi Rauđku Siglufirđi kl. 21:00
Contalgen Funeral
Andri Már Sigurđsson, söngur og gítarbanjó
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, söngur, bakraddi, skeiđar og greiđa
Gísli Ţór Ólafsson, kontrabassi og bakraddi
Kristján Vignir Steingrímsson, gítar
Sigfús Arnar Benediktsson, trommur og annađ slagverk
Bárđur Smárason, básúna
Föstudagurinn 29. júní
Tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirđi kl. 21:00
Nemendur blússkólans
Nemendur blússkólans taka lagiđ ásat Halldóri Bragasyni
Marel Blues Project
Brynjar Már Karlsson, bassi
Haraldur Gunnlaugsson, gítar
Haukur Hafsteinsson, trommur
Jóhann Jón Ísleifsson, gítar
Sveinn Ingi Reynisson, hljómborđ
Sigurđur Perez Jónsson, saxófónn
Einir Guđlaugsson, söngur
Hallgrímur Björgólfsson, söngur
Rakel María Axelsdóttir, söngur
Tröllaskagahrađlestin
Guito Thomas, gítar og söngur
Gísli Rúnar Gylfason, söngur og kassagítar
Alexander Magnússon, trommur
Dagmann Ingvason, hljómborđ
Rúnar Sveinsson, bassi
Laugardagurinn 30. júní
„Blús open“ á skotsvćđinu vestan viđ Múlagöng kl. 13:00
Útimarkađur viđ Menningarhúsiđ Tjarnarborg kl. 14:00
Lifandi tónlist, markađur, o.fl.
Tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg kl. 21:00
Elvis Presley stórtónleikar - Friđrik Ómar ásamt hljómsveit
Friđrik Ómar, söngur
Róbert Ţórhallsson, bassi
Guđmundur Pétursson, gítar
Jóhann Hjörleifsson, trommur
Ţórir Baldursson, Píanó
Heiđa Ólafsdóttir, raddir
Pétur Örn Guđmundsson, raddir
Einar Ţór Jóhannsson, gítar og raddir
Skráning á útimarkađ, blúsnámskeiđ og miđapantanir sendist á netfangiđ: gislirunar4@gmail.com
Nánar á http://blues.fjallabyggd.is
Miđaverđ er eftirfarandi:
Söngskemmtikvöld á Brimnes Hótel 27. júní: frítt
Tónleikar á Kaffi Rauđku 28. júní: 1.000.-
Tónleikar í Tjarnarborg 29. júní: 2.500.-
Tónleikar í Tjarnarborg 30. júní: 3.000
Athugasemdir