Djasstónleikar Dorthe Hojland Group á Rauðku

Djasstónleikar Dorthe Hojland Group á Rauðku Samvinna fjögurra djassrónlistamanna hefur leitt til tónleikaferðalags til Íslands en innblásturinn og

Fréttir

Djasstónleikar Dorthe Hojland Group á Rauðku

Dorthe Hojland
Dorthe Hojland

Samvinna fjögurra djassrónlistamanna hefur leitt til tónleikaferðalags til Íslands en innblásturinn og bakland tónleikanna eru einmitt stórbrotnar ljósmyndir frá Íslandi sem varpað er á tjald á meðan á tónleikunum stendur.

Tónlistamennirnir fjórir koma frá Danmörku og Noregi sn ljósmndarinn frá Svíðþjóð og er því um skemmtilega blödu að ræða segir í fréttatilkynningu frá Dorthe Hojland en ásamt tónlistamönnunum ferðast hún með fjölskyldu sinni tl að kynnast landi og þjóð. 

Tónleikarnir verða haldnir á Rauðku, þriðjudagskvöldið 28.júní klukkan 20:30. 


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst