Emmsjé Gauti
sksiglo.is | Viđburđir | 28.07.2017 | 22:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 413 | Athugasemdir ( )
Emmsjé Gauti mćtir til leiks á Rauđku föstudaginn 28.júlí á Trilludögum.
Rapparinn gaf út fyrstu sólóplötuna áriđ 2011 og hefur gefiđ út ţrjár plötur síđan ţá.
Emmsjé Gauti hefur notiđ mikilla vinsćlda hjá yngri kynslóđinn og hóf feril sinn áriđ 2002 og hefur unniđ međ fjölda íslenskra tónlistamanna úr rappheiminum.
Athugasemdir