Enginn titill

Enginn titill D A G S K R Á - S Í L D A R Æ V I N T Ý R I S I N S 2010með fyrirvara um viðbætur og breytingar

Fréttir

Enginn titill

D A G S K R Á - S Í L D A R Æ V I N T Ý R I S I N S 2010
með fyrirvara um viðbætur og breytingar

 Athugið að enn á eftir að bæta við dagskrá Síldarævintýrisins, kíkið því endilega reglulega á dagskránna hér eða á fm.trolli.is til að fá nýjustu upplýsingar hverju sinni. 

Síldardagar hefjast föstudaginn 23. júli og Síldarævintýrið í kjölfarið þann 29. júlí.

Mikið verður af barnasvæðum sem ekki eru talin upp á dagskránni. Má þar meðal annars nefna minigolf, flugdreka, tennisprik, dorgveiði, risatafl, sparkvelli og róluvelli.

Barnasvæðin opna alla morgna klukkan 9



Föstudagur   23. Júlí 2010
 

KL
Staður
Texti

08:00

Siglufjarðarhöfn

Síldardagar hefjast með sjóstangaveiðimóti Sjósigl

09:00

Rauðkutorg

Leiksvæði Rauðku opnar alla daga klukkan 09:00

 20:30

Allinn sportbar

Shipp og hoj Raggi Bjarna o.fl. ball á eftir hinir landsfrægu Miðaldamenn




Laugardagur   24. Júlí 2010

KL

Staður

Texti

09:00

Rauðkutorg

Leiksvæði Rauðku opnar alla daga klukkan 09:00

13:00

Trölli FM 103.7

(Hippa)markaður í Ketilási með ýmsan varning. Seljendur sendið póst á margr.tr@simnet.is

14:00

Siglufjarðarhöfn

Tekið á móti sjóstangveiðmönnum að lokinni keppni

15:00

Síldarminjasafn Íslands

Síldarsöltun á planinu við Róaldsbrakka

22:00

Trölli FM 103.7

"Blómabörnin kalla", hippaball í Ketilási, hefst stundvíslega kl. 22:00 með gjörningi á túninu, þátttakendur mynda PEACE merkið, dansað fram á nótt, hljómsveitin Hafrót leikur

23:55

Allinn sportbar

Dansleikur á Allanum, Miðaldamenn leika




Sunnudagur   25. Júlí 2010

KL

Staður

Texti

09:00

Rauðkutorg

Leiksvæði Rauðku opnar alla daga klukkan 09:

13:00

Trölli FM 103.7

Sýningin "ég er komin heim" í Sauðanesvita. Sýning í minningu Sólveigar Traustadóttur

13:00

Rauðkutorg

(Hippa)markaður á Sigló með ýmsan varning. Seljendur talið við Margréti s.618 9295 eftir kl.17 margr.tr@simnet.is

16:00

Rauðkutorg

Björn Jörundur skemmtir




Mánudagur   26. Júlí 2010

KL

Staður

Texti

09:00

Rauðkutorg

Leiksvæði Rauðku opnar alla daga klukkan 09:00

11:00

Trölli FM 103.7

Safnadagur, söfn í Siglufirði skoðuð

12:00

Trölli FM 103.7

Trölli FM103.7 fer í loftið í Siglufirði

20:00

Þjóðlagasetrið

Tónleikar í Þjóðlagasetrinu, Tóti og félagar flytja frumsamið efni




Þriðjudagur   27. Júlí 2010

KL

Staður

Text

09:00

Rauðkutorg

Leiksvæði Rauðku opnar alla daga klukkan 09:00

17:00

Ráðhústorgið

Dagur listarinnar. Listaganga Ferðafélagsins – listamenn í Siglufirði heimsóttir

11:00

Trölli FM 103.7

Dagur listarinnar, listamenn í Siglufirði heimsóttir




Miðvikudagur   28. Júlí 2010

KL

Staður

Texti

09:00

Rauðkutorg

Leiksvæði Rauðku opnar alla daga klukkan 09:00

14:00

Trölli FM 103.7

Dagur harmonikkunnar "um allan bæ"

16:00

Trölli FM 103.7

Fótboltadagur KS á Hóli, grill á eftir ks.fjallabyggd.is

19:30

Golfklúbbur Siglufjarðar

Vodafone golfmótið á Hólsvelli - 9 holur

20:00

Allinn sportbar

Manstu gamla daga, Skemmtun í tali og tónum, harmonikkuball á Allanum eftir til miðnættis




Fimmtudagur   29. Júlí 2010

KL

Staður

Text

09:00

Rauðkutorg

Leiksvæði Rauðku opnar alla daga klukkan 09:00

17:00

Síldarminjasafn Íslands

Opnun listasýningarinnar "lýðveldið á planinu" í Gránu

20:00

Siglufjarðarkirkja

Síldarævintýrið hefst með kertamessu, Þorvaldur Halldórsson sér um tónlist

21:00

Síldarminjasafn Íslands

Tónleikar, Gunnar Þórðarson í Bátahúsinu

21:00

Rauðkutorg

Trúbadorastemning á Rauðkutorgi

21:00

Eining Iðja

Opinn AA fundur – fundur opinn öllum

22:00

Partýtjaldið

Unglingaball

23:00

Allinn sportbar

Dansleikur á Allanum, Halastjarnan skemmtir !




Föstudagur   30. Júlí 2010

KL

Staður

Texti

09:00

Rauðkutorg

Leiksvæði Rauðku opnar alla daga klukkan 09:00

14:00

Rauðkutorg

Rauðkutorg, Síldargengið kemur í heimsókn

16:00

Rauðkutorg

Trúbadorastemning á Rauðkutorgi

16:00

Rauðkutorg

„Brallað við Bryggjuna“ Jói Abbýar brallar við bryggjuna eins og strákarnir í gamla daga.

16:00

Síldarminjasafn Íslands

Síldarsöltun á planinu við Róaldsbrakka

16:00

Ráðhústorgið

Upphitun á Torginu, (Heldrimenn)

17:00

Þjóðlagasetrið

Ragnar Jónasson les úr óútkominni spennusögu sinni sem gerist í Siglufirði, einstakur frumflutningur

20:00

Ráðhústorgið

Gospeltónleikar, hinn landsfrægi Óskar Einarsson stjórnar Gospelkór Siglufjarðar

21:00

Rauðkutorg

Trúbadorastemning á Rauðkutorgi

22:00

Ráðhústorgið

Hljómsveitin Papar hitar upp fyrir ballið á Allanum

22:00

Partýtjaldið

Unglingaball

23:00

Ráðhústorgið

Hljómsveitin Terlín leikur á torginu

23:00

Eining Iðja

Opinn AA fundur – fundur opinn öllum

23:30

Allinn sportbar

Dansleikur, hljómsveitin Papar á Allanum




Laugardagur   31. Júlí 2010

KL

Staður

Texti

09:00

Rauðkutorg

Leiksvæði Rauðku opnar alla daga klukkan 09:00

09:00

Golfklúbbur Siglufjarðar

40 ára afmælismót GKS á Hólsvelli - 18 holur

14:00

Ráðhústorgið

Tónleikar, Gómarnir syngja, skemmtun fyrir alla

14:30

Ráðhústorgið

Tónleikar, Hlöðver Sigurðsson og Stulli flytja vinsæl lög.

14:30

Rauðkutorg

Síldarhlaðborð á Rauðkutorgi – Síldarsmakk fyrir alla í boði Rauðku

15:30

Rauðkutorg

Besti síldarrétturinn - keppni við Hannes Boy meðal áhugamanna um síld. Úlfar Eysteins á Þremur Frökkum og Sigurður Frosti á Hannes Boy Café dæma.

15:00

Síldarminjasafn Íslands

Síldarsöltun á planinu við Róaldsbrakka

15:00

Ráðhústorgið

Hinir heimsfrægu Fílapenslar

15:30

Ráðhústorgið

Leikskólabörn koma og syngja

16:00

Rauðkutorg

Trúbadorastemning á Rauðkutorgi

16:00

Síldarminjasafn Íslands

Síldarsöltun á planinu við Róaldsbrakka

16:00

Ráðhústorgið

Barnadagskrá á torginu, Helga Braga og Steinn Ármann

17:00

Siglufjarðarkirkja

Tónleikar í Siglufjarðarkirkju, Hlöðver og Þorsteinn Freyr Sigurðssynir, Þórunn Marinós, meðleikari Antonia Hevesi

18:00

Síldarminjasafn Íslands

Meira salt, óskalagaþáttur sjómanna í Bátahúsinu. Sérstakir gestir: Ómar Ragnarsson og Bogomil Font

18:00

Allinn sportbar

Unglingadansleikur á Allanum 0 - 18 ára, hljómsveitin Silfur

20:00

Rauðkutorg

Silfur keyrir upp stemmningu á Rauðkutorgi

21:00

Síldarminjasafn Íslands

Meira salt, óskalagaþáttur sjómanna í Bátahúsinu

22:00

Ráðhústorgið

Hljómsveitin Silfur hitar upp fyrir ballið á Allanum

22:00

Partýtjaldið

Unglingaball

22:30

Ráðhústorgið  Hljómsveitin MAX leikur á torginu unz yfir lýkur
23:30  Allinn sportbar  Dansleikur á Allanum, hljómsveitin Silfur


Sunnudagur   01. Ágúst 2010

KL

Staður

Texti

09:00

Rauðkutorg

Leiksvæði Rauðku opnar alla daga klukkan 09:00

12:00

Skógrækt Siglufjarðar

Messa í skógræktinni undir berum himni

13:00

Skógrækt Siglufjarðar

Skoðunarferð í Skógræktina, óvæntir gestir koma í heimsókn.

14:00

Rauðkutorg

Kraftakeppni á Rauðkutorgi

15:00

Siglufjarðarkirkja

Kirkjuskóli fyrir unga fólkið að hætti Siglfirðinga

15:00

Síldarminjasafn Íslands

Síldarsöltun á planinu við Róaldsbrakka

16:00

Rauðkutorg

Trúbadorastemning á Rauðkutorgi

16:30

Ráðhústorgið

Söngvakeppni barna

20:00

Síldarminjasafn Íslands

Dægurflugurnar leika gömul vinsæl íslensk lög í Bátahúsinu

20:00

Ráðhústorgið

Unglingahljómsveit frá Ólafsfirði leikur á torginu

21:00

Ráðhústorgið

Evanger leikur og syngur

21:00

Rauðkutorg

Terlín treður upp á Rauðkutorgi

22:00

Ráðhústorgið

Hljómsveitin Max hitar upp fyrir ballið á Allanum

22:00

Partýtjaldið

Unglingaball

23:30

Allinn sportbar

Dansleikur á Allanum, hljómsveitin MAX



Mánudagur   02. Ágúst 2010

KL

Staður

Texti

09:00

Rauðkutorg

Leiksvæði Rauðku opnar alla daga klukkan 09:00

10:00

Trölli FM 103.7

Útvarpsstöðin Trölli FM 103.7 klárar Síldarævintýrið og undirbýr ferðafólk til heimferðar með léttri lund á öldum ljósvakans


 

 

 


Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst