Eyfirski safnadagurinn

Eyfirski safnadagurinn Eyfirski safnadagurinn – Söfn og sögulegt fólk 4. maí

Fréttir

Eyfirski safnadagurinn

Eyfirski safnadagurinn – Söfn og sögulegt fólk

Hinn árlegi safnadagur er laugardaginn 4. maí. Frítt er inn á söfnin á Eyjafjarðarsvæðinu frá kl. 13-17. Íbúar í Fjallabyggð eru hvattir til að nýta sér tækifærið og heimsækja söfnin í heimabyggð eða annars staðar á svæðinu.

 

Síldarminjasafnið á Siglufirði - Óskar Halldórsson - Íslandsbersi - frægasti síldarspekúlant landsins

Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði – Hjónin frá Kleifum og fleiri ástríðusafnarar

Eyfirski safnadagurinn


Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst