Ferðafélag Siglufjarðar-Sumarferðir 2011

Ferðafélag Siglufjarðar-Sumarferðir 2011 Ferðafélag Siglufjarðar verður með áhugaverðar gönguferðir í sumar. Sumarið byrjar með fuglaskoðunarferð 9. júní.

Fréttir

Ferðafélag Siglufjarðar-Sumarferðir 2011


Ferðafélag Siglufjarðar verður með áhugaverðar gönguferðir í sumar. Sumarið byrjar með fuglaskoðunarferð 9. júní. Sólstöðuganga verður 24. júní. Gengið verður í samstarfi við Þjóðlagahátíð 6. júlí. Botnaleið úr Fljótum verður 16.júlí. Siglunesganga verður 30. júlí. Hólshyrnuganga verður 6. ágúst. Nánari upplýsingar má finna HÉR  og í bækling Ferðafélags Íslands.



Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst