Fluguhnýtinganámskeið

Fluguhnýtinganámskeið Stangveiðifélag Siglfirðinga hefur fengið Sigurð Pálsson veiðimann og fluguhnýtingameistara til að koma og vera með

Fréttir

Fluguhnýtinganámskeið

Flæðamús
Flæðamús
Stangveiðifélag Siglfirðinga hefur fengið Sigurð Pálsson veiðimann og fluguhnýtingameistara til að koma og vera með hnýtingarnámskeið 18.-19. og 20 febrúar næstkomandi verður haldið í Lionshúsinu. Sigurður kemur með allt sem til þarf og kostar námskeiðið 15 þúsund krónur á nemanda. Áhugasamir sendi vefpóst á netfangið gunnlaugursg@simnet.is, vinsamlega athugið að það er takmarkaður fjöldi á námskeiðið.

Stangveiðifélag Siglfirðinga

Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst