Fundur með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Fundur með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Sjálfstæðisfélögin í Fjallabyggð boða til opins fundar með Jóni Gunnarssyni samgöngu- og

Fréttir

Fundur með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Jón Gunnarsson
Jón Gunnarsson

Sjálfstæðisfélögin í Fjallabyggð boða til opins fundar með Jóni Gunnarssyni samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Ráðherra mun meðal annars fjalla um samgöngumál á norðurlandi, flýtingu vegaframkvæmda á yfirfullum vegaköflum og um sveitarstjórnarstigið.

Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar við Gránugötu
sunnudaginn 5. mars og hefst kl. 16:00.
Kaffi á könnunni og allir hjartanlega velkomnir.
Sjálfstæðisfélögin í Fjallabyggð


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst