Gospelnámskeið

Gospelnámskeið Gospelnámskeið verður haldið í annað sinn hér á Sigló, helgina 23. – 25. apríl næstkomandi, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður með

Fréttir

Gospelnámskeið

Gospelnámskeið verður haldið í annað sinn hér á Sigló, helgina 23. – 25. apríl næstkomandi, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður með svipuðu sniði og síðast, þ.e. æfingar föstudagskvöld, laugardag og sunnudagsmorgunn, endað með gospeltónleikum í kirkjunni á sunnudeginum.
 
Námskeiðið er opið öllum sem hafa áhuga, söngreynsla í kór er kostur, en er ekki skilyrði. 
Þeir sem vilja vera með geta skráð sig með því að hafa samband við Önnu Höllu í síma 587 14 56,   864 31 79 eða sent email á ahb4089@gmail.com. 

Til að skráning sé gild þarf að greiða staðfestingargjald kr. 4.000.  Allra síðasti skráningardagur er 15. mars.

Athugasemdir

13.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst