Hannes Boy 21:00 - Frítt á tónleikana međ Gító og Rodrigo Lopez

Hannes Boy 21:00 - Frítt á tónleikana međ Gító og Rodrigo Lopez Gító og Rodrigo Lopez spila á Hannes Boy fimmtudaginn 2.des og munu kynna Siglfirđingum

Fréttir

Hannes Boy 21:00 - Frítt á tónleikana međ Gító og Rodrigo Lopez

Gító ađ söng
Gító ađ söng

Gító og Rodrigo Lopez spila á Hannes Boy fimmtudaginn 2.des og munu kynna Siglfirđingum fyrir Brasilískum tónum, međal annars gegnum Samba, Afoxé og Bossa Nova.

Félagarnir munu ađ sjálfsögđu taka nokkur jólalög međ og jólabjórinn verđur kaldur á krananum.

Gító er Siglfirđingum ađ góđu kunnur enda kennari viđ tónlistaskólann og gítarleikari á heimsklassa. Rodrigo Lopez er einnig tónlistamađur ađ atvinnu og kennir á trommur viđ tónlistaskólann á Akureyri svo vćnta má framandi og skemmtilegra tóna frá ţessum frábćru tónlistamönnum.

Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og standa í um klukkutíma og hefur Hanns Boy ákveđi ađ bjóđ gestum á ţessa tónleika.


Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst