Innanhúsmót KF Kjarna og Egils

Innanhúsmót KF Kjarna og Egils Innanhúsmót KF Kjarna og Egils verður haldið á morgun laugardag í íþróttahúsinu á Siglufirði. Mótið hefst kl.10:00 og

Fréttir

Innanhúsmót KF Kjarna og Egils

Innanhúsmót KF Kjarna og Egils verður haldið á morgun laugardag í íþróttahúsinu á Siglufirði.
 
Mótið hefst kl.10:00 og stendur fram eftir degi.
 
Mótsgjald er kr.1500 á hvern leikmann.
 
Lokahóf og verðlaunaafhending verða svo um kvöldið í Kiwanishúsinu við Aðalgötu.
 
Þar verða verðlaunuð efstu 3 sætin í mótinu sem og önnur skemmtilegri verðlaun t.d. fyrir ljótustu stuttbuxurnar, flottasta ekki markið og svo framvegis.

Allar frekari upplýsingar um mótið er að finna á facebook síðu KF Kjarna.

Skráningu á mótið líkur í kvöld og því er um að gera að hóa saman í vinina/vinkonurnar og skrá lið í þetta stórskemmtilega mót.

 

Hlökkum til að sjá sem flesta, bæði keppendur og áhorfendur.

 

Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst