Kaffi Rauđka - Tónleikar - Lára Rúnars og Myrra Rós

Kaffi Rauđka - Tónleikar - Lára Rúnars og Myrra Rós Lára Rúnars hefur getiđ sér gott orđ í tónlistinni bćđi hér heima og erlendis. Hún hefur gefiđ út

Fréttir

Kaffi Rauđka - Tónleikar - Lára Rúnars og Myrra Rós

Lára Rúnars hefur getiđ sér gott orđ í tónlistinni bćđi hér heima og erlendis. Hún hefur gefiđ út 3 sólóplötur og sú fjórđa, sem nú er í smíđum, kemur út međ haustinu. Platan hennar "Surprise" sem kom út 2009 fékk frábćra dóma og komust 4 lög af henni á topplista íslenskra útvarpsstöđva. Áriđ 2011 var viđburđarríkt ár í lífi Láru en hún kom m.a. fram á tónlistarhátíđum á borđ viđ The Great Escape í Bretlandi, Eurosonic í Hollandi og Iceland Airwaves hér á landi. Einnig fór hún ásamt hljómsveit sinni í tónleikareisu um Ţýskaland og Sviss. Lára Rúnars ferđast nú ásamt Myrru Rós um landiđ ađ spila nýtt efni og gamalt. Tónleikarnir verđa lífrćnir og mun hún koma fram berskjölduđ međ píanóiđ ađ vopni.

Myrra Rós er ung tónlistarkona sem gaf nýveriđ út sína fyrstu sólóplötu sem ber nafniđ Kveldúlfur. Platan hefur fengiđ frábćra dóma og hljóma nú lög af henni á útvarpsstöđvum landsmanna. Platan er angurvćr og falleg bćđi sungin á ensku og íslensku. Myrra Rós er m.a. stofnandi Trúbatrix sem eru samtök fyrir íslenskar tónlistarkonur. Myrra hefur veriđ iđin viđ ađ spila bćđi hér heima og erlendis. Hún kemur fram međ gítar í hönd.

Miđaverđ 1.500kr
Húsiđ opnađ klukkan 20:00
Tónleikar hefjast klukkan 21:00

Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst