Kompan: sýningin "Allir fá þá eitthvað fallegt" þriðjudag-fimmtudag

Kompan: sýningin "Allir fá þá eitthvað fallegt" þriðjudag-fimmtudag Nú er komið að síðustu dögum sýningarinnar " Allir fá þá eitthvað fallegt " í Kompunni

Fréttir

Kompan: sýningin "Allir fá þá eitthvað fallegt" þriðjudag-fimmtudag

Hrafnar
Hrafnar

Nú er komið að síðustu dögum sýningarinnar " Allir fá þá eitthvað fallegt " í Kompunni Alþýðuhúsinu á Siglufirði.

Sýningin er opin næstkomandi þriðjudag til fimmtudag kl. 14.00 - 18.00.

Á sýningunni eru litlir tréskúlptúrar sem henta vel í jólapakkann.  Verið velkomin.

 


Athugasemdir

21.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst