Lausir dagar í Fljótá
Stangveiđifélag Siglfirđinga hefur til sölu veiđileyfi í Fljótá. Leyfin eru ćtluđ félagsmönnum en ef illa gengur ađ selja munu leyfin verđa seld öđrum. Öllum laxi er sleppt undantekningarlaust en hirđa má bleikju, einungis má nota flugur og túpur í Fljótá og nota skal flugustangir. Brot á ţessu varđar tafarlausri brottvikningu úr ánni. Góđ veiđi hefur veriđ í Fljótá ţađ sem af er sumri og margir telja ađ Fljótá sé sterkari seinni part sumars. Áhugasamir hafi samband viđ Ómar Hauks í síma 897-1935 eđa Gulla Stebba í síma 868-7291.
Dagsetn. Svćđi 1 Svćđi 2 Svćđi 3 Svćđi 4
8.9 eh Laust
9.9 fh Laust
9.9 eh Laust
14.9 fh Laust
14.9 eh Laust
15.9 fh Laust
15.9 eh Laust Laust
16.9 fh Laust Laust Laust Laust
16.9 eh Laust Laust Laust
17.9 fh Laust Laust Laust Laust
Athugasemdir