Léttvínskynning á Hannes Boy 18:30
sksiglo.is | Viđburđir | 02.04.2011 | 18:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 196 | Athugasemdir ( )
Vín-spekúlantinn og yfirţjónninn Benni (Benedikt Ţorsteinsson) mun sjá um léttvínskynningu á Hannes Boy laugardaginn 2. apríl.
Í bođi verđa rauđvín, hvítvín og freyđivín ásamt bjór fyrir ţá ţyrstari. Ţá verđa léttar veitingar til magafyllis.
Kynningin hefst klukkan 18:30 og stendur til klukkan 21:00 og kostar ţátttakan 2.500kr.
Barinn á Hannes Boy verđur síđan opinn fyrir gesti og gangandi frá klukkan 21:00-24:00.
Athugasemdir