Tónleikar - Los Bíldalayos - Kaffi Rauđka

Tónleikar - Los Bíldalayos - Kaffi Rauđka Félagarnir í LOS BÍLDALAYOS, ţeir Júlíus Hjörleifsson og Pétur Valgarđ Pétursson, munu trođa upp á Kaffi Rauđku

Fréttir

Tónleikar - Los Bíldalayos - Kaffi Rauđka

Félagarnir í LOS BÍLDALAYOS, ţeir Júlíus Hjörleifsson og Pétur Valgarđ Pétursson, munu trođa upp á Kaffi Rauđku laugardagskvöldiđ 4. Júní nćstkomandi og eru ţá orđnir fyrstu bókuđu tónleikarnir í húsinu.

Eins og nafniđ gefur til kynna ţá eru ţeir kumpánar báđir ćttađir frá Bíldudal og hafa ţeir tekiđ saman höndum og munu spila spćnska tónlist á Kaffi Rauđku klukkan 22:00 og fram undir miđnćtti. Međan á tónleikunum stendur verđur hćgt ađ kaupa smárétti međ spćnsku ívafi (Tapas) á bar Kaffi Rauđku.


Athugasemdir

20.apríl 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst