Málverkasýning Sigga Konn

Málverkasýning Sigga Konn Siggi Konn heldur málverka sýningu í bláa húsinu ( Rauðku) 27. Júní – 1. Júlí. Siggi er uppalinn Siglfirðingur,

Fréttir

Málverkasýning Sigga Konn

Mynd frá Sigga Konn
Mynd frá Sigga Konn

Siggi Konn    heldur málverka  sýningu í bláa húsinu ( Rauðku)  27. Júní – 1. Júlí.  

Siggi er uppalinn  Siglfirðingur, fæddur 1943 og fór að mála myndir eftir að hann flutti á Seltjarnarnesið 1996.Þetta er þriðja einkasýningin hans ásamt fleiri samsýningum og inniheldur margar myndir frá síldarbænum Siglufirði.

Allir velkomnir. Kv Siggi Konn 

Siggi Konn


Athugasemdir

11.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst