Málverkasýning Sigga Konn
sksiglo.is | Viðburðir | 27.06.2013 | 23:59 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 666 | Athugasemdir ( )
Siggi Konn heldur málverka sýningu í bláa húsinu ( Rauðku) 27. Júní – 1. Júlí.
Siggi er uppalinn Siglfirðingur, fæddur 1943 og fór að mála myndir eftir að hann flutti á Seltjarnarnesið 1996.Þetta er þriðja einkasýningin hans ásamt fleiri samsýningum og inniheldur margar myndir frá síldarbænum Siglufirði.
Allir velkomnir. Kv Siggi Konn
Athugasemdir