Markaður af bestu gerð - Bláa Húsið 30. - 31. okt

Markaður af bestu gerð - Bláa Húsið 30. - 31. okt Helgina 30. og 31 okt frá kl 14:00 - 17:00verðum við með markað í Danna upplýsingarmiðstöð (

Fréttir

Markaður af bestu gerð - Bláa Húsið 30. - 31. okt

Helgina 30. og 31 okt frá kl 14:00 - 17:00
verðum við með markað í Danna upplýsingarmiðstöð ( Rauðkutorgi)
Til sölu verður allt milli himins og jarðar, t.d. fatnaður, gler-leirvörur, þæfðar ullarvörur, leikföng og margt fleira.
Sjón er sögu ríkari, hlökkum til að sjá sem flesta.
 
Kvennasmiðjan
p.s verðum með heitt á könnunni og með því.

Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst