Siglfirðingakvöld á Spot í Kópavogi

Siglfirðingakvöld á Spot í Kópavogi Eftir velheppnaða tónleika um verslunarmannahelgina á Sigló langaði okkur strákana í Max að blása til skemmtunar hér á

Fréttir

Siglfirðingakvöld á Spot í Kópavogi

Max
Max
Eftir velheppnaða tónleika um verslunarmannahelgina á Sigló langaði okkur strákana í Max að blása til skemmtunar hér á höfuðborgarsvæðinu fyrir Siglfirðinga nær og fjær. Þann 9. janúar n.k. ætlum við að halda Siglfirðingakvöld á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi. Þeir sem munu koma fram eru Hljómsveitirnar Max, Cargo,  Eisi og Gotti.

Þeir sem skipa hljómsveitina Max eru: Hilmar Þór Elefsen, Rúnar Sveinsson, Örvar Bjarnason, Hlöðver Sigurðsson, Sveinn Hjartarson og Pálmi Steingrímsson.  Þeir sem skipa Cargo eru: Örn Arnarson, Þorsteinn Sveinsson, Jón Ómar Erlingsson og Jói Abbýar.

Athugasemdir

13.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst